HINN SVARTI DAGUR DÓMARANNA

 

Látum nöfnin ţeirra standa í svörtu  í allan dag á bloggsíđum okkar. Ţau tala fyrir sig sjálf verkin ţeirra. Og viđ erum međ ţögla yfirlýsingu um hvađ okkur finnst um ţau.

Ţađ voru hćstaréttardómararnir; 

Gunnlaugur Claessen, Garđar Gíslason, Ingibjörg Benediktsdóttir, Markús Sigurbjörnsson og Ólafur Börkur Ţorvaldsson

sem sáu ástćđu til ađ milda dóm nauđgarans úr 4 ár sem var dómur hérađsdóms í 3 1/2 ár.

Hvar stendur ţjóđ sem skynjar ekki réttlćti sitt og traust á ţeim sem eiga ađ fylgja ţví eftir???

Ég ćtla ađ láta ţessi nöfn og spurningu mína standa hér í dag međ stórum svörtum stöfum. Vona ađ fleiri geri slíkt hiđ sama á sinni bloggsíđu undir yfirskriftinni

Hinn svarti dagur Dómaranna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Huld S. Ringsted

Sammála ţér

Huld S. Ringsted, 17.9.2007 kl. 20:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband